Þáttur 1 af 8 - S1.E1
December 26, 2019
0
ratings
0
reviews
0
video reviews
Overview
Katrín Gunnarsdóttir er metnaðarfull rannsóknarlögreglukona með augastað á stöðu yfirmanns rannsóknardeildarinnar. Þegar eldri karlmaður finnst myrtur við Reykjavíkurhöfn undir óvenjulegum kringumstæðum og Katrín er kölluð á vettvang fer af stað atburðarás sem hún hefur litla stjórn á.